Lögþing lögmannsstofa

Lögmenn Lögþings búa yfir þekkingu á öllum helstu sviðum lögfræðinnar. Við þjónustum einstaklinga, fyrirtæki og opinbera aðila.

Áhersla okkar er á persónulega þjónustu, skilvirkni og að ljúka hverju máli með besta mögulega árangri.

Málaflokkar

Lögmenn Lögþings

Sendu okkur fyrirspurn

Þú getur einnig hringt í síma 527-7788 eða litið til okkar í Borgartún 28, 3. hæð, 105 Reykjavík.

Fréttir

Fjallað um mögulegt fordæmisgildi dóms

Guðbrandur Jóhannesson hrl. var í viðtali við mbl.is vegna nýfallins dóms á milli umbj stofunnar og þrotabú Fréttablaðsins. Í viðtalinu er m.a. fjallað um mögulega þýðingu dómsins fyrir aðra verktaka...

LESA
Verktaki sýknaður af riftunarkröfu þrotabús Torgs

Héraðsdómur Reykjaness sýknaði umbj. stofunnar af riftunarkröfu þrotabús Torgs í dag.  Forsaga málsins er sú að umbj. stofunnar dreifði Fréttablaðinu skv. verksamningi og fékk greitt skv. útgefnum re...

LESA
Eftirlifandi maka dæmdar miskabætur

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag í máli S-3865/2023 eftirlifandi maka (umbj. stofunnar), miskabætur úr hendi strætóbílstjóra, sem ekið hafði á eiginkonu hans með þeim afleiðingum að hún lést.  Ágr...

LESA