Lögþing lögmannsstofa

Lögmenn Lögþings búa yfir þekkingu á öllum helstu sviðum lögfræðinnar. Við þjónustum einstaklinga, fyrirtæki og opinbera aðila.

Áhersla okkar er á persónulega þjónustu, skilvirkni og að ljúka hverju máli með besta mögulega árangri.

Málaflokkar

Lögmenn Lögþings

Lögmenn Lögþings

Sendu okkur fyrirspurn

Þú getur einnig hringt í síma 527-7788 eða litið til okkar í Borgartún 28, 3. hæð, 105 Reykjavík.

Fréttir

Mál í Hæstarétti

Guðbrandur Jóhannesson hrl. flutti nýverið mál í Hæstarétti í máli nr. 2/2025. Málið var tekið til meðferðar hjá réttinum þar sem talið var að úrlausn málsins, einkum um heimfærslu háttsemi umbj. sto...

LESA
Ráðgjöf um réttindi vátryggðs og innheimta bóta

Viðskiptavinur stofunnar, snyrtistofa á Garðatorgi, varð fyrir altjóni vegna bruna. Guðbrandur Jóhannesson hrl. var til ráðgjafar um réttindi félagsins og innheimti skaðabætur fyrir hönd félagsins, m...

LESA
Ráðgjöf og skjalagerð við samruna tveggja stéttarfélaga

Starfsmenn Lögþing sinntu nýverið ráðgjöf og sáu um alla skjalagerð fyrir tvö stéttarfélög í tengslum við samruna þeirra. Fólst meðal annars í starfanum öll skjalagerð í tengslum við sameiningu á orl...

LESA