Lawyer - Guðbrandur Jóhannesson

Guðbrandur Jóhannesson

Menntun

2022 Hæstaréttarlögmannsréttindi.
2019 Landsréttarlögmannsréttindi.
2013 Héraðsdómslögmannsréttindi.
2011 Háskóli Íslands, meistarapróf í lögfræði með I. einkunn. Meistararitgerð um meðalhófsregluna við rannsókn sakamála á sviði sakamálaréttarfars.
2006 Menntaskólinn við Sund, stúdentspróf.

Starfsferill

2020 Lögþing, eigandi.
2013 - 2020 Lögmenn Sundagörðum, eigandi.
2017 Fébætur – innheimta slysa- og skaðabóta, eigandi.
2017 Aðalból byggingarfélag, eigandi.
2011-2012 Gjaldheimtan, lögfræðilegur fulltrúi.

Félags- og trúnaðarstörf

2012 Stjórnarformaður í Mennta og menningarsjóði Guðna Guðnasonar frá Eyjum I, Kjós.

Fræðistörf

Guðbrandur hefur sinnt ýmsum fræðistörfum, m.a. með ritun blaðagreina um lögfræðileg málefni og aðstoðað bókaútgáfuna Codex við útgáfu lögfræðibóka.

Sérhæfing

Málflutningur, skaðabótaréttur, skiptastjórn, félagaréttur, verktaka- og útboðsréttur, fasteignakauparéttur.