Fyrirtækjaþjónusta

LÖGÞING hefur sérhæft sig í þjónustu við fyrirtæki. Stofan getur auðveldlega sinnt öllum þeim fjölbreyttu álitamálum sem upp koma í rekstrinum hjá viðskiptavinum stofunnar.

Ráðgjöf og skjalagerð við samruna tveggja stéttarfélaga

Starfsmenn Lögþing sinntu nýverið ráðgjöf og sáu um alla skjalagerð fyrir tvö stéttarfélög í tengslum við samruna þeirra. Fólst meðal annars í starfanum öll skjalagerð í tengslum við sameiningu á orl...

LESA
Verktaki sýknaður af riftunarkröfu þrotabús Torgs

Héraðsdómur Reykjaness sýknaði umbj. stofunnar af riftunarkröfu þrotabús Torgs í dag.  Forsaga málsins er sú að umbj. stofunnar dreifði Fréttablaðinu skv. verksamningi og fékk greitt skv. útgefnum re...

LESA