Ráðgjöf um réttindi vátryggðs og innheimta bóta
By Guðbrandur Jóhannesson
Jan 03, 2025

Viðskiptavinur stofunnar, snyrtistofa á Garðatorgi, varð fyrir altjóni vegna bruna.

Guðbrandur Jóhannesson hrl. var til ráðgjafar um réttindi félagsins og innheimti skaðabætur fyrir hönd félagsins, m.a. úr rekstrarstöðvunartryggingu félagsins.

Smelltu hér á frétt