Málflutningur

Lögþing leggur metnað sinn í að veita framúrskarandi þjónustu við málflutning fyrir íslenskum og norrænum dómstólum og stjórnvöldum. Á Lögþingi starfa lögmenn sem sérhæft hafa sig í málflutningi. Búa þeir yfir mikilli reynslu á því sviði.

Nágranna gert með dómi að fjarlægja ösp og grenitré

Þann 23. maí 2023 var uppkveðinn dómur í héraðsdómi Reykjavíkur, þar sem fallist var á kröfur umbj. stofunnar, um að nágranna hans væri gert skylt að fjarlægja ösp og grenitré á lóð sinni.  Guðbrandu...

LESA
Skaðabótaskylda Vátryggingafélags Íslands viðurkennd vegna vinnuslyss

Þann 27. apríl 2023 var uppkveðinn dómur í héraðsdómi Reykjavíkur í máli nr. E-4487/2022, þar sem viðurkenndur var réttur umbj. stofunnar til vátryggingarbóta úr slysatryggingu launþega, vegna líkamst...

LESA
Fallist á miskabætur vegna alvarlegrar líkamsárásar

Héraðsdómur kvað nýverið upp dóm þar sem umbj. stofunnnar voru dæmdar 1.5 mkr. í miskabætur eftir alvarlega líkamsárás. Fyrir hönd bótakrefjanda flutti málið Guðbrandur Jóhannesson hrl. 

LESA