Málflutningur

Lögþing leggur metnað sinn í að veita framúrskarandi þjónustu við málflutning fyrir íslenskum og norrænum dómstólum og stjórnvöldum. Á Lögþingi starfa lögmenn sem sérhæft hafa sig í málflutningi. Búa þeir yfir mikilli reynslu á því sviði.

Landsréttur staðfestir dóm héraðsdóms Reykjavíkur um miskabætur í líka...

Með dómi Landsréttar uppkveðnum 16. september 2022 í máli 531/2021, var umbj. stofunnar dæmdar miskabætur eftir líkamsárás. Guðbrandur Jóhannesson landsréttarlögmaður flutti málið fyrir Landsrétti. 

LESA
Fallist á miskabætur vegna alvarlegrar líkamsárásar

Héraðsdómur kvað nýverið upp dóm þar sem umbj. stofunnnar voru dæmdar 1.5 mkr. í miskabætur eftir alvarlega líkamsárás. Fyrir hönd bótakrefjanda flutti málið Guðbrandur Jóhannesson hrl. 

LESA
Landsréttur hækkar dæmdar miskabætur

Með dómi Landsréttar 10. júní 2022 voru hækkaðar miskabætur til fyrrum íbúa Bræðraborgarstígs 1. Þá staðfesti Landsréttur jafnframt ákvæði héraðsdóms um dæmdar miskabætur til aðstandenda hina látnu íb...

LESA