Fréttir

Sýknað af stórfelldu fíkniefnalagabroti

Umbj. stofunnar var ákærður fyrir hlutdeild í stórfelldu fíkniefnalagabroti með því að hafa framleitt 9.8 kg af maríhúana. Guðbrandur Jóhannesson hrl. var skipaður verjandi mannsins.  Í vörninni var...

LESA → Guðbrandur Jóhannesson
Jul 09, 2025
Mál í Hæstarétti

Guðbrandur Jóhannesson hrl. flutti nýverið mál í Hæstarétti í máli nr. 2/2025. Málið var tekið til meðferðar hjá réttinum þar sem talið var að úrlausn málsins, einkum um heimfærslu háttsemi umbj. sto...

LESA → Guðbrandur Jóhannesson
Jun 13, 2025
Ráðgjöf um réttindi vátryggðs og innheimta bóta

Viðskiptavinur stofunnar, snyrtistofa á Garðatorgi, varð fyrir altjóni vegna bruna. Guðbrandur Jóhannesson hrl. var til ráðgjafar um réttindi félagsins og innheimti skaðabætur fyrir hönd félagsins, m...

LESA → Guðbrandur Jóhannesson
Jan 03, 2025
Ráðgjöf og skjalagerð við samruna tveggja stéttarfélaga

Starfsmenn Lögþing sinntu nýverið ráðgjöf og sáu um alla skjalagerð fyrir tvö stéttarfélög í tengslum við samruna þeirra. Fólst meðal annars í starfanum öll skjalagerð í tengslum við sameiningu á orl...

LESA → Guðbrandur Jóhannesson
Dec 28, 2024
Dómur í Landsrétti - brot í nánu sambandi

Landsréttur dæmdi umbj. stofunnar í dag kr. 800.000 í miskabætur vegna margvíslegra brota sem hún varð fyrir af hálfu þáverandi kærasta síns í nánu sambandi.  Dóminn má lesa hér Guðbrandur Jóhanness...

LESA → Guðbrandur Jóhannesson
Dec 17, 2024
Eftirlifandi maka dæmdar miskabætur í Landsrétti

Landsréttur kvað upp dóm í sl. viku þar sem eftirlifandi maka, voru dæmdar miskabætur úr hendi strætóbílstjóra, sem ekið hafði á eiginkonu hans með þeim afleiðingum að hún lést.  Ágreiningur var uppi...

LESA → Guðbrandur Jóhannesson
Nov 29, 2024