Nágranna gert með dómi að fjarlægja ösp og grenitré

Þann 23. maí 2023 var uppkveðinn dómur í héraðsdómi Reykjavíkur, þar sem fallist var á kröfur umbj. stofunnar, um að nágranna hans væri gert skylt að fjarlægja ösp og grenitré á lóð sinni.  Guðbrandu...

LESA
Skaðabótaskylda Vátryggingafélags Íslands viðurkennd vegna vinnuslyss

Þann 27. apríl 2023 var uppkveðinn dómur í héraðsdómi Reykjavíkur í máli nr. E-4487/2022, þar sem viðurkenndur var réttur umbj. stofunnar til vátryggingarbóta úr slysatryggingu launþega, vegna líkamst...

LESA
Fallist á miskabætur vegna alvarlegrar líkamsárásar

Héraðsdómur kvað nýverið upp dóm þar sem umbj. stofunnnar voru dæmdar 1.5 mkr. í miskabætur eftir alvarlega líkamsárás. Fyrir hönd bótakrefjanda flutti málið Guðbrandur Jóhannesson hrl. 

LESA
Landsréttur staðfestir dóm héraðsdóms Reykjavíkur um miskabætur í líka...

Með dómi Landsréttar uppkveðnum 16. september 2022 í máli 531/2021, var umbj. stofunnar dæmdar miskabætur eftir líkamsárás. Guðbrandur Jóhannesson landsréttarlögmaður flutti málið fyrir Landsrétti. 

LESA
Landsréttur hækkar dæmdar miskabætur

Með dómi Landsréttar 10. júní 2022 voru hækkaðar miskabætur til fyrrum íbúa Bræðraborgarstígs 1. Þá staðfesti Landsréttur jafnframt ákvæði héraðsdóms um dæmdar miskabætur til aðstandenda hina látnu íb...

LESA
Viðmælanda í Paradísarheimt dæmdar miskabætur í Landsrétti

Þann 8. apríl 2022, kvað Landsréttur upp dóm í máli nr. 376/2021, þar sem sjónvarpsmanninum Jóni Ársæli var gert að greiða umbj. stofunnar miskabætur, en hún hafði verið viðmælandi hans í þættinum P...

LESA