Nágranna gert með dómi að fjarlægja ösp og grenitré

By Guðbrandur Jóhannesson
May 23, 2023

Þann 23. maí 2023 var uppkveðinn dómur í héraðsdómi Reykjavíkur, þar sem fallist var á kröfur umbj. stofunnar, um að nágranna hans væri gert skylt að fjarlægja ösp og grenitré á lóð sinni. 

Guðbrandur Jóhannesson hrl. rak málið fyrir héraðsdómi.