Landsréttur staðfestir dóm héraðsdóms Reykjavíkur um miskabætur í líkamsárásarmáli

By Guðbrandur Jóhannesson
Sep 19, 2022

Með dómi Landsréttar uppkveðnum 16. september 2022 í máli 531/2021, var umbj. stofunnar dæmdar miskabætur eftir líkamsárás. Guðbrandur Jóhannesson landsréttarlögmaður flutti málið fyrir Landsrétti.