Erfðaréttur

Lögmenn Lögþings veita heildstæða ráðgjöf í erfðamálum, m.a. við gerð erfðaskráa og um einkaskipti dánarbúa. Einnig er veitt ráðgjöf og hagmunagæsla við opinber skipti.

Möguleikar erfðaskráa

„Ok er þeir komu þar, gerði [hann] svo sem sannur vinur laganna lögligt testamentum, þat sem enn er varðveitt heima þar á staðnum,“ segir í Árna sögu biskups. Og nú til dags gerir um fimmtungur Íslend...

LESA